Matthías Imsland

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Matthías Imsland

Kaupa Í körfu

Matthías Imsland er forstjóri Iceland Express, og hefur gegnt þeirri stöðu í tæp tvö ár. Áður hafði hann starfað hjá fjárfestingafélaginu Fons og setið þar í stjórn flugfélagsins. Matthías kveðst lengst af hafa haft áhuga á að starfa í viðskiptalífinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar