Fylkir - Grindavík

Fylkir - Grindavík

Kaupa Í körfu

GRINDVÍKINGAR lönduðu sínum þriðja sigri í Landsbankadeild karla á þessari sparktíð þegar þeir heimsóttu Fylki í Árbæinn í gærkvöldi. Með sigrinum komst Grindavík upp að hlið Fylkis í 9. sæti deildarinnar með níu stig og eiga leik til góða á Fylki. MYNDATEXTI Einbeittir Halldór A. Hilmisson sóknarmaður Fylkis með augun á boltanum og Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindvíkinga, fylgist með þeim báðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar