Edda Garðarsdóttir og Ólína Viðarsdóttir

Edda Garðarsdóttir og Ólína Viðarsdóttir

Kaupa Í körfu

Edda Garðarsdóttir verður í eldlínunni í dag þegar Ísland leikur gegn Grikklandi á Laugardalsvellinum. Hún er í sambúð með Ólínu G. Viðarsdóttur sem einnig er samherji hennar í landsliðinu og með KR. „Þetta gengur nú allt saman mjög vel og hefur alltaf gert. Það getur þó stundum verið örlítið erfitt þegar við keppum gegn hvor annarri á æfingu,“ sagði Edda við 24 stundir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar