Edda Garðarsdóttir og Ólína Viðarsdóttir

Edda Garðarsdóttir og Ólína Viðarsdóttir

Kaupa Í körfu

Edda Garðarsdóttir er orðin ein reyndasta knattspyrnukona Íslands. Hún á að baki 60 landsleiki og verður í eldlínunni í dag þegar Ísland leikur gegn Grikklandi í undankeppni Evrópumótsins á Laugardalsvellinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar