Ásgeir Sandholt

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Ásgeir Sandholt

Kaupa Í körfu

Grillmatur getur verið þungur í maga og því er tilvalið að fá sér eitthvað létt og sætt í eftirmat. Ásgeir Sandholt, konditor í Bakaríi Sandholt, segir tilvalið að grilla ananas eftir aðalréttinn og hafa kókossorbet með. Hann kann best að meta grillmatinn hjá mömmu. MYNDATEXTI Ásgeir Sandholt Þreyttur á bananasplitti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar