Lilja Magnúsdóttir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Lilja Magnúsdóttir

Kaupa Í körfu

Gaddakylfan „Sagan heitir Svikarinn og er um stúlku sem fer með ástmanni sínum út á land og vaknar við það að hann hefur eitthvað brugðið sér frá og svo finnur hún hann ekki aftur,“ segir Lilja Magnúsdóttir sem hampaði Gaddakylfunni 2008 í gærkvöld í glæpasmásagnakeppni á vegum Mannlífs og Hins íslenska glæpafélags.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar