Ísland - Grikkland
Kaupa Í körfu
ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu komst í gær í efsta sætið í sínum riðli í undankeppni Evrópumótsins með stórsigri á Grikkjum, 7:0. Liðinu nægir þar af leiðandi jafntefli gegn Frökkum í hreinum úrslitaleik þjóðanna um sæti í lokakeppninni í Finnlandi. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk og lagði önnur tvö upp og gnæfir hér tignarlega yfir markvörð og varnarmenn Grikkjanna
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir