Ísland - Grikkland

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ísland - Grikkland

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu komst í gær í efsta sætið í sínum riðli í undankeppni Evrópumótsins með stórsigri á Grikkjum, 7:0. Liðinu nægir þar af leiðandi jafntefli gegn Frökkum í hreinum úrslitaleik þjóðanna um sæti í lokakeppninni í Finnlandi. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk og lagði önnur tvö upp og gnæfir hér tignarlega yfir markvörð og varnarmenn Grikkjanna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar