Ríkissáttasemjari - flugstjórn

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Ríkissáttasemjari - flugstjórn

Kaupa Í körfu

SAMNINGAFUNDUR í deilu Félags íslenskra flugumferðarstjóra og Samtaka atvinnulífsins fyrir hönd Flugstoða stóð enn yfir þegar Morgunblaðið fór í prentun laust eftir miðnættið og hafði þá staðið frá klukkan 10 í gærmorgun eða í 14 klukkutíma. MYNDATEXTI Á funi Sanmingafundurinn hjá ríkissáttasemjara hófst klukkan 10 í gærmorgun og stóð enn yfir á miðnætti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar