Sumar útsölur

Valdís Þórðardóttir

Sumar útsölur

Kaupa Í körfu

SUMARÚTSÖLURNAR í verslunarkjörnum höfuðborgarsvæðisins eru snemma á ferðinni í ár. M.a. eru útsölur hafnar í Kringlunni og Smáralind. Þrátt fyrir umræðu um kreppu virðist lítinn bilbug að finna á verslunarfólki sem segir fólk vera jafn duglegt að skoða vörur og versla og á sumarútsölum fyrri ára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar