Hjólað á Nesinu

Friðrik Tryggvason

Hjólað á Nesinu

Kaupa Í körfu

UMHVERFISVITUND landans er sennilega aldrei meiri en þegar bensínverð er hátt. Hjólreiðamenn slá þrjár flugur í einu höggi með því að senda bílinn í sumarfrí, því pyngjan þyngist og lærin styrkjast með grænni hugsun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar