Sjóræningjadagur

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Sjóræningjadagur

Kaupa Í körfu

BÖRNIN á leikskólanum Sólhlíð við Engihlíð í Reykjavík klæddust sjóræningjagervum á sérstökum sjóræningjadegi í leikskólanum. Kvikmyndirnar um Sjóræningja Karabíahafsins nutu gríðarlega vinsælda hér á landi sem erlendis þegar þær voru sýndar, ekki síst vegna frammistöðu Johnnys Depps í hlutverki Jacks Sparrows. Krakkarnir skörtuðu hringum og leppum eins og bíræfnustu skúrkar hafsins. thorbjorn@mbl.is

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar