Garðsláttur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Garðsláttur

Kaupa Í körfu

Í FYRRINÓTT kvartaði íbúi í Mosfellsbæ undan nágranna sem var að þenja sláttuvélina sína. Þegar lögreglumenn bar að garði hafði meintur garðsláttumaður séð að sér og ekki er annað vitað en tilkynnandi hafi síðan náð að festa svefn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar