Álver á Bakka

Friðrik Tryggvason

Álver á Bakka

Kaupa Í körfu

EKKI er sopið álið, þó í ausuna sé komið, segir í afbakaðri útgáfu á kunnu máltæki. Þetta á ágætlega við um fyrirhugað álver Alcoa á Bakka við Húsavík. MYNDATEXTI Viljayfirlýsing Bernt Reitan, aðstoðarforstjóri Alcoa, móðurfélags Alcoa-Fjarðaáls, á tali við fjölmiðlamenn að lokinni undirritun viljayfirlýsingar í iðnaðarráðuneytinu í gær. Reitan kom að ákvarðanatöku um álverið í Reyðarfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar