Útilegumannasýning að Kiðagili
Kaupa Í körfu
Fjöldi manns var saman kominn nýlega í Kiðagili í Bárðardal þegar sýningin „Útilegumenn í Ódáðahrauni – goðsögn eða veruleiki“ var opnuð með pomp og prakt. Sýningin sem sett er upp til þriggja ára, fjallar í máli og myndum um íslenska útilegumenn að fornu og nýju en hönnuður hennar er Ólafur J. Engilbertsson hjá Sögumiðlun ehf. í samstarfi við Bárðdælinga og hafa kvenfélagskonur í dalnum tekið drjúgan þátt í uppsetningunni. MYNDATEXTI Á vaktinni Útilegumaður situr við heimreiðina í Kiðagili í sumar í tilefni af sýningunni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir