Tónleikar

Tónleikar

Kaupa Í körfu

Undirbúningur stendur nú sem hæst vegna tónleikanna við Þvottlaugarnar í Laugardal á morgun en þar munu þau Björk Guðmundsóttir, Sigur Rós og Ólöf Arnalds skemmta fólki með hjóðfæraslætti og söng og hvetja það um leið til að minnast íslenskrar náttúru og standa um hana vörð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar