Grunur um miltisbrand

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Grunur um miltisbrand

Kaupa Í körfu

Unnið var að því að fjarlægja jarðveg af byggingasvæði við Langafit í Garðabæ í gær, en í fyrradag fundust þar bein sem grunur leikur á að geti verið smituð af miltisbrandi. „Það er verið að setja jarðveginn í poka og kör, sem síðan verður skóflað inn í gám,“ sagði Gunnar Örn Guðmundsson, héraðsdýralæknir Gullbringu- og Kjósarumdæmis, sem stjórnaði aðgerðum á svæðinu er 24 stundir náðu tali af honum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar