Bergur Elías Ágústsson

Friðrik Tryggvason

Bergur Elías Ágústsson

Kaupa Í körfu

„Einu breytingarnar eru þær að við ætlum að spýta í lófana,“ segir Bergur Elías Ágústsson sveitastjóri um framlengda viljayfirlýsingu Norðurþings, ríkisstjórnarinnar og Alcoa um byggingu álvers á Bakka, sem hann undirritaði í gær ásamt Össuri Skarphéðinssyni iðnaðarráðherra og Bernt Reitan, aðstoðarforstjóra Alcoa. MYNDATEXTI Vill meira Bernt Reitan, aðstoðarforstjóri Alcoa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar