Kolbrún Björnsdóttir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Kolbrún Björnsdóttir

Kaupa Í körfu

Kolbrún Björnsdóttir hefur aldrei heimsótt New York, engu að síður togar borgin í hana og er henni efst í huga þegar hún er spurð hvaða borg heimsins sé í sérstöku uppáhaldi hjá henni. „Mig hefur lengi dreymt um að heimsækja New York,“ segir Kolbrún. MYNDATEXTI Öðruvísi á ferðalagi? „Helsti munurinn er kannski sá að í staðinn fyrir að ryksuga, elda og þvo þvott, geng ég nánast af mér fæturna, nota kreditkortið meira og borða mun fleiri steikur en vanalega.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar