Eugen Weinberg

Valdís Þórðardóttir

Eugen Weinberg

Kaupa Í körfu

Heimsmarkaðsverð á olíu er líkast til við það að toppa og gæti tekið að lækka eftir í mesta lagi þrjá til fjóra mánuði, segir Eugen Weinberg, hrávörusérfræðingur hjá hinum þýska Commerzbank. MYNDATEXTI Athygli vakin á hrávörum Weinberg hvetur til fjárfestinga á hrávörumörkuðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar