Hundur

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Hundur

Kaupa Í körfu

ÞAÐ hefur þótt skorta á að hægt sé að grípa til þvingunarráðstafana og þá eftir atvikum viðurlaga ef einhver atvik koma upp þar sem grunur er á að illa hafi verið farið með dýr,“ segir Sigrún Ágústsdóttir lögfræðingur. Hún leiðir nefnd á vegum umhverfisráðuneytisins, sem á að endurskoða núgildandi dýraverndarlög. MYNDATEXTI Lukkudýr Hvolpurinn, sem kviksettur var í hrauninu, slapp með skrekkinn og braggast nú vel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar