Indriði Loftsson

Jónas Erlendsson

Indriði Loftsson

Kaupa Í körfu

Vogmær rak á land á Reynisfjöru í Mýrdal í vikunni. Ragnar Indriðason frá Görðum fann fiskinn nýrekinn og var hann þá með lífsmarki og uggarnir blóðrauðir. Þeir misstu fljótt lit eftir að vogmærin drapst MYNDATEXTI Vogmær Indriði Loftsson frá Görðum í Mýrdal heldur á vogmeynni sem rak á Reynisfjöru.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar