Guðrún Guðmundsdóttir

Svanhildur Eiríksdóttir

Guðrún Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Það var þessi löngun til að skapa eitthvað, sem varð kveikjan að þessari vinnu. Þegar ég sá Ástu Pétursdóttur, sem seinna varð svilkona mín, gera teppi eftir íslensku teppunum sem við eigum erlendis, varð ég svo heilluð. Ég hugsaði með mér, svona gæti ég kannski gert,“ sagði Guðrún Guðmundsdóttir sem sýnir 23 saumaðar veggmyndir í Gerðaskóla í Garði, en flestar þeirra eiga fyrirmynd í íslenskum miðaldahandritum. MYNDATEXTI Útsaumur Guðrún Guðmundsdóttir gerir ekki upp á milli barna sinna, þ.e. myndanna, en valdi að standa við Maríukrossinn, sem hún lauk við í fyrra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar