Land sem fer undir vatn

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Land sem fer undir vatn

Kaupa Í körfu

Mér finnst þetta mjög jákvætt framtak,“ segir Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, um Náttúrutónleika sem fram fara í Laugardalnum í dag. MYNDATEXTI Kringilsárrani Hluti þess landsvæðis sem fór undir Hálslón norðan Vatnajökuls vegna Kárahnjúkavirkjunar. Myndin var tekin síðasta sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar