Börn á siglinganámskeiði í Nauthólsvík
Kaupa Í körfu
Barnablaðið skellti sér í heimsókn á siglinganámskeið hjá Siglunesi í Nauthólsvík og þegar okkur bar að garði var þar umfangsmikil fjársjóðsleit í gangi. Það mátti sjá fjölda barna íklæddum appelsínugulum björgunarvestum hlaupa um svæðið og meðal þeirra voru þau Sverrir Arnórsson, 10 ára og Sylvía Lind Ingólfsdóttir, 12 ára. MYNDATEXTI Siglingar Sverrir og Sylvía segja það stóran þátt í námskeiðinu að þau læri að bjarga sér sjálf
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir