Valur - FH

Valur - FH

Kaupa Í körfu

ÞEIR Scott Ramsay úr Grindavík og Tryggvi Guðmundsson úr FH eru efstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins að loknum átta umferðum í úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þeir hafa báðir fengið samtals 9 M hjá íþróttafréttamönnum blaðsins fyrir frammistöðu sína. MYNDATEXTI Fótbolti? Það eru í raun bara búningar Vals og FH sem gefa vísbendingu um að þessi mynd sé úr leik liðanna á þriðjudagskvöldið. Bæði lið verða á ferðinni á morgun, FH tekur á móti Fram og Valur sækir Þróttara heim.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar