Birkir Hjálmarsson og Sigríður Vilhjálmsdóttir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Birkir Hjálmarsson og Sigríður Vilhjálmsdóttir

Kaupa Í körfu

Birkir Hjálmarsson matreiðslumaður hefur unnið í fleiri löndum en flestir starfsbræðra hans. Nú hefur hann opnað nýjan veitingastað þar sem hann leyfir sér að flippa aðeins út á matseðlinum. MYNDATEXTI Lifandi veitingastaður Birkir Hjálmarsson og Sigríður Vilhjálmsdóttir á veitingastaðnum Af lífi og sál eru óhrædd við að breyta til.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar