Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Ragnar Axelson

Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Kaupa Í körfu

Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor er einn virkasti bloggari landsins en sjálfur er hann jafnframt vinsælt umfjöllunarefni hjá bloggurum og þjóðmálaspekingum. Hann leyfði 24 stundum að rýna í orð sem um hann hafa fallið á hinum og þessum netsíðum. MYNDATEXTI Hættur að frelsa heiminn Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar