Björk og Sykurmolarnir með tónleika í Höllinni

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Björk og Sykurmolarnir með tónleika í Höllinni

Kaupa Í körfu

Það er um að gera að mæta nokkuð tímalega og koma sér vel fyrir í Þvottalaugabrekkunni í Laugardalnum í dag því Ghostigital hefur leik á slaginu klukkan fimm. Þeir flytja, ásamt Finnboga Péturssyni, um tveggja tíma hljóðverk (eða hljóðlandslag eins og Curver orðar það) sem á að óma um eyru gesta er þeir mæta á svæðið. Hluti þess verður skapaður úr hljóðum náttúrunnar. Ghostigital hefur átt í góðu samstarfi við Finnboga en saman gerðu þeir plötuna Radium er kom út á síðasta ári. Von er á plötunni Aero frá þeim í haust. MYNDATEXTI Björk Lokar tónleikunum í kvöld með rúmlega klukkustunda langri dagskrá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar