Urriðaholt

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Urriðaholt

Kaupa Í körfu

FRAMKVÆMDIR við Urriðaholt eru komnar á fullan skrið en þar er gert ráð fyrir blandaðri byggð íbúðarhúsnæðis og margskonar menningar-, samfélags- og atvinnustarfsemi. Þar mun m. MYNDATEXTI Vegastæði Í Urriðaholti rís 4.500 íbúa byggð. Stutt verður í alla þjónustu og útsýni yfir Urriðavatn og nærliggjandi byggðir. Að sögn sérfræðings í jarðfræði er jarðvegurinn á svæðinu að mestu samansettur af grágrýti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar