Jón Ásgeir Jóhannesson

Jón Ásgeir Jóhannesson

Kaupa Í körfu

Jón Ásgeir Jóhannesson, starfandi stjórnarformaður Baugs og stjórnarformaður og stjórnarmaður í fjölmörgum Baugstengdum fyrirtækjum, er maðurinn sem allir fjölmiðlar á Íslandi hafa verið á eftir, frá því að dómur í Baugsmálinu féll í Hæstarétti hinn 5. júní sl. Jón Ásgeir hefur fallist á að gera upp Baugsmálið, í samtali við Morgunblaðið, vitanlega eins og það horfir við honum – hvaða áhrif málareksturinn hefur haft á líf hans og störf, einkalíf hans og fjölskyldu hans. MYNDATEXTI Þakklátur fyrir mikinn stuðning Jón Ásgeir kveðst afar þakklátur fyrir þann mikla stuðning sem honum hafi verið sýndur. Hann segir að stuðningur fólks hafi á vissan hátt gert það að verkum að hann hélt geðheilsunni í öll þessi ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar