Biðukollur

Margrét Þóra Þórsdóttir

Biðukollur

Kaupa Í körfu

Það var heldur betur gaman hjá þeim Uglu, Oddu og Val síðdegis í gær. Á meðan þau biðu þess að mamma keypti ís í Brynju, svo sem vera ber á sólskinsdegi, brugðu þau sér upp í brekku á móts við verslunina. Þar eru nú breiður af biðukollum og ekki ónýtt að setjast niður í sólinni og blása á nokkrar þeirra. Sjá fræin fjúka burt. Og taka svo bara þá næstu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar