Helgi Björnsson

Helgi Björnsson

Kaupa Í körfu

HELGI Björnsson vísar því á bug að viðfangsefnið á nýju plötunni, kántrý, sé ellimerki. „Ætli þetta sé ekki frekar þroskamerki,“ svarar Helgi glettinn og segist alltaf haft í sér einhverja kántrýtaug. MYNDATEXTI Félagar „Eins og gerist er sungið í þessum ferðum,“ segir kántrýsöngvarinn Helgi Björns sem er hér með Blekkingu frá Litlu Gröf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar