Rúnar Rúnarsson í Cannes 2008

Halldór Kolbeins

Rúnar Rúnarsson í Cannes 2008

Kaupa Í körfu

RÚNAR Rúnarsson vannverðlaun fyrir bestu stuttmynd á kvikmyndahátíðinni í Edinborg um helgina fyrir mynd sína „Smáfuglar“ (Two Birds). Og þessi verðlaun gætu orðið ávísun á önnur stærri. MYNDATEXTI Fuglavinur Rúnar Rúnarsson heilsar aðdáendunum í Cannes 2008.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar