Sigrún Ósk og hesturinn Hermann

Friðrik Tryggvason

Sigrún Ósk og hesturinn Hermann

Kaupa Í körfu

LANDSMÓT hestamanna á Hellu byrjaði vel í gær, að sögn Telmu Tómasson, upplýsingafulltrúa mótsins. Í gærkvöldi hefði reyndar þurft að fresta kynbótasýningum vegna veðurs en vindhviðurnar hefðu staðið stutt yfir, lygnt hefði með kvöldinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar