Sprengjuflugvél
Kaupa Í körfu
BANDARÍSK B17 sprengjuflugvél frá 1940 lenti á Reykjavíkurflugvelli í gær og heldur í dag til Englands til að taka þátt í flugsýningu. Vélin kom frá Bandaríkjunum. Hún er í eigu hóps manna sem hafa leitað að gömlum flugvélum til að gera þær upp. Meðal annars fundu þeir átta flugvélar á nokkrurra ára tímabili á Grænlandi á níunda áratugnum, en Arngrímur Hermannsson var einn leitarmanna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir