Í sól og sumaryl

Ragnar Axelsson

Í sól og sumaryl

Kaupa Í körfu

NORÐAUSTLÆG átt var ríkjandi í nýliðnum júnímánuði og veðurlag dró dám af því, segir í veðuryfirliti, sem Trausti Jónsson veðurfræðingur hefur tekið saman. Hlýtt var um sunnan- og vestanvert landið og hiti vel yfir meðallagi. Mjög þurrt var vestanlands og einnig víða um sunnanvert landið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar