Kennaraháskóli Íslands sameinast Háskóla Íslands

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kennaraháskóli Íslands sameinast Háskóla Íslands

Kaupa Í körfu

ÞETTA ER merkilegur dagur í sögu menntamála,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, um sameiningu Kennaraháskóla Íslands (KHÍ) og Háskóla Íslands (HÍ). „Við erum að stíga stór skref, annars vegar með sameiningu háskólanna og hins vegar með eflingu kennaramenntunar“. Hún segir sameininguna mikilvægt tækifæri til að efla kennaramenntun í landinu. MYNDATEXTI Sameining Það var gleðistund hjá Ólafi Proppé, rektor KHÍ, og Kristínu Ingólfsdóttur, rektor HÍ, á fyrsta starfsdegi hins sameinaða skóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar