Landsmót verðlaunahryssa

Friðrik Tryggvason

Landsmót verðlaunahryssa

Kaupa Í körfu

LUKKA er stórkostlegur gæðingur og mikill karakter. Hún er óhemjuviljug, hefur ofsalegt gangrými og gríðarlega mikinn fótaburð og ofan á það bætist svakaleg útgeislun. MYNDATEXTI Á toppnum Lukka frá Stóra-Vatnsskarði er sem stendur langefst í flokki 7 vetra og eldri hryssna á Landsmótinu en hún fékk 9,10 fyrir hæfileika í fyrradag. Benedikt Benediktsson, eigandi Lukku, er enda ánægður með hryssuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar