Á fæðingastofu á Landspítalanum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Á fæðingastofu á Landspítalanum

Kaupa Í körfu

LJÓSMÆÐUR og hjúkrunarfræðingar standa nú í harðri kjarabaráttu. Fjöldi ljósmæðra sagði upp störfum fyrr í vikunni og yfirvofandi er yfirvinnubann meðal hjúkrunarfræðinga sem starfa hjá ríkinu. MYNDATEXTI Fyrsta ljósið Ljósmæður á Landspítalanum tóku á móti Hjördísi Freyju Kjartansdóttur þegar hún kom í heiminn á dögunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar