Víkingar

Friðrik Tryggvason

Víkingar

Kaupa Í körfu

Þeir sem leggja leið sína á Miklatún í sumar ættu ekki að láta sér bregða þótt þeim mæti heill víkingaher sem með hrópum, köllum og vopnaglamri þeysir um tún. Þar eru á ferð meðlimir félagsins Einherja – víkingafélags í Reykjavík sem leggur rækt við menningu og sögu víkinga. MYNDATEXTI Alvæpni Gunnar segir undarlegt að ekki séu fleiri víkingafélög á Íslandi sem víða er álitið hið eina sanna land víkinganna. Á meðan eru fjöldamörg og risastór víkingafélög starfrækt í útlöndum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar