Kristján Valdimarsson

Kristján Valdimarsson

Kaupa Í körfu

Kristján Valdimarsson dó ekki ráðalaus þegar hann flutti úr einbýlishúsi foreldranna í blokkaríbúð í Vesturbænum. Hann fékk sér rafmagnstrommusett og þarf því ekki að æra nágranna sína. MYNDATEXTI Við settið Kristján mundar kjuðana á meðan Michael Jordan fylgist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar