Paul Simon

Paul Simon

Kaupa Í körfu

Mér brá þónokkuð þegar ég sá marglitaða bílana umkringja Laugardalshöllina á þriðjudagskvöldið. Bjóst einhvern veginn ekki við því að það yrði alveg fullt á tónleikunum. MYNDATEXTI Paul Simon „Hér sjáið þið hvað er eftir af Paul Simon,“ sagði gamla goðið eftir að hafa ruglast á lagalistanum. Svo stóð hann sig eins og hetja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar