Landsmót hestamanna á Hellu 2008

Landsmót hestamanna á Hellu 2008

Kaupa Í körfu

LANDSMÓT hestamanna var formlega sett af Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra á Gaddstaðaflötum á Hellu í gærkvöldi og var það sannarlega hátíðleg stund. Afar glæsileg fánareið um 500 knapa var farin um aðalvöllinn og voru þar á meðal, auk menntamálaráðherra, Geir H. Haarde forsætisráðherra og Einar K. Guðfinnsson landbúnaðarráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar