Aðalsteinn Leifsson og fjölskylda

Aðalsteinn Leifsson og fjölskylda

Kaupa Í körfu

Menn ættu frekar að kaupa betri bíla,“ segir Sigurður Friðleifsson, framkvæmdastjóri Orkusetursins, spurður um markmið ríkisstjórnarinnar frá 2007 um að 10% orkugjafa bifreiða eigi að vera vistvænir í lok árs. Hann segir Ísland vera með verstu bílana á Evrópska efnahagssvæðinu þegar kemur að eyðslu og útblæstri, en þau gildi fari jafnan saman. MYNDATEXTI Fjölskyldubíllinn Hjónin Ágústa Jónsdóttir og Aðalsteinn Leifsson hafa um skeið keyrt metangasbíl. Með á myndinni eru Margrét Sól og Viktor Helgi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar