Roger Hiorn

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Roger Hiorn

Kaupa Í körfu

GJÖRNINGI myndlistarmannsins Rogers Hiorn lauk loks síðastliðinn fimmtudag, en hann fólst í því að sökkva bílvél sem þakin var í bláu koparsúlfati í koparsúlfatlausn. MYNDATEXTI Aðeins lengur Umsjónarmenn bílvélarinnar könnuðu málið 22. júní. Vélin þurfti að liggja svolítið lengur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar