Landsmót hestamanna á Hellu 2008

Landsmót hestamanna á Hellu 2008

Kaupa Í körfu

Kunnugleg rödd berst til eyrna spenntra landsmótsgesta á Hellu, traust rödd og kunnugleg hverjum þeim sem sótt hafa stórar hestamannasamkomur. Aðalþulur mótsins er Friðrik Pálsson og rödd hans hljómaði á glæsilegri mótssetningu við Rangárbakka í gærkvöldi. MYNDATEXTI Fánaberar Breiðfylking af glæsilegum hestum og fræknum knöpum myndaði „endalausa“ röð á Gaddstaðaflötum í gærkvöldi. Á meðal reiðmanna voru þrír ráðherrar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar