Reykjavíkurhöfn

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Reykjavíkurhöfn

Kaupa Í körfu

Mávurinn er vargalegur þar sem hann breiðir úr vængjahafinu og steypir sér yfir matarleifar sem mannfólkið skilur eftir sig á víðavangi. Barist er um hvern bita og færri fá en vilja, enda lísbaráttan hörð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar