Björk Guðmundsdóttir

Björk Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

BRESKA tónlistarhátíðin Wild in the Country hefur verið blásin af. Skipuleggjendur hátíðarinnar sendu frá sér tilkynningu í gær þar sem ákvörðunin var hörmuð en þar kom fram að annað hefði ekki verið hægt í stöðunni vegna slæmrar miðasölu og skyndilegrar ákvörðunar kostunaraðila um að draga stuðning sinn til baka MYNDATEXTI Björk Aflýsti tónleikum sínum á hátíðinni vegna lélegs aðbúnaðar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar