Hólavað

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hólavað

Kaupa Í körfu

Ámundi Sjafnar Tómasson, einn forsvarsmanna undirskriftalistans, segir heimilið ógna öryggi barnanna í hverfinu. Minnir hann á að þó að fólk fari í meðferð haldist fæstir fíklar lengi edrú. Því fylgi heimilinu aukin hætta á innbrotum og öðrum glæpum auk ýmiss ónæðis enda fylgi óvirku fíklunum alls kyns fólk sem sé í neyslu. MYNDATEXTI Hólavað Íbúar óttast að hverfið verði óöruggara með fyrirhuguðu áfangaheimili.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar