Ólöf María Jónsdóttir

Valdís Þórðardóttir

Ólöf María Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

Lífið er ekki alltaf dans á rósum og það hefur Ólöf María Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Keili í Hafnarfirði, fengið að reyna. Hún og Randal Aschenbeck eiginmaður hennar, eignuðust sitt fyrsta barn í mars í fyrra, Gústaf Andra, sem vart var hugað líf fyrstu vikurnar, en er nú allur að braggast.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar